Nýjar sóttvarnarreglur 13. janúar 2022

Nýjar sóttvarnarreglur taka gildi 13. janúar. Almenn grímuskylda er í skólanum. Einungis má víkja frá grímuskyldu í kennslustundum ef 2 metra nálægðartakmörkum er haldið. Sjá nánar í reglugerð.