40 ára afmæli Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra

Laugardaginn 21. september n.k. mun Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra halda upp á 40 ára afmæli skólans.
Lesa meira

Helgarnám í rafvirkjun

Mikil gróska er í helgarnámi fyrir iðnaðarmenn við FNV. Um er að ræða þrjá hópa sem stunda nám í húsasmíði og á þessari önn bættist við hópur nemenda í rafvirkjun.
Lesa meira

Nýnemadagur FNV

Sl. föstudag, 23. ágúst voru nýnemar FNV boðnir velkomnir í skólann.
Lesa meira

Spennandi Evrópuverkefni: Girls and boys programming

Langar þig að taka þátt í spennandi Evrópuverkefni ? Verkefninu er ætlað að kynna nemendur fyrir forritun og mynda tengslanet um Evrópu.
Lesa meira

Innritun í fjarnám lýkur.

Innritun í fjarnám lýkur á morgun, föstudaginn 23. ágúst.
Lesa meira

Frá FNV á HM í Berlín

Snemma á þessu ári var tilkynnt um val í landsliðshóp U-21 í hestaíþróttum. Gaman er að segja frá því að þrír af nemendum skólans voru valdir í liðið. Þessir nemedur eru þær systur Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Viktoría Eik Elvarsdóttir sem brautskráðust af hestabraut skólans vorið 2018 og Guðmar Freyr Magnússon sem brautskráðist af hestabraut vorið 2019.
Lesa meira

Valáfangi um ferðamál

Valáfangi á þriðja þrepi - laus pláss. Áfanginn er kenndur mán, mið og fös kl 8.
Lesa meira

Inna - aðgangur

Ertu ekki með Íslykil eða rafræn skilríki? Við viljum benda á að einfaldast er að fá Íslykil sendan í heimabanka eða sækja rafræn skilríki, hjá símafélagi eða í viðskiptabanka. Áríðandi er að hafa með sér vegabréf eða ökuskírteini ef sækja á rafræn skilríki. Athugið að ef skipt er um símafélag og/eða símakort þarf að virkja rafræn skilríki aftur. Inna er upplýsingakerfi skólans sem heldur utan um alla þætti náms hjá nemendum, m.a. vitnisburð, einkunnir, ástundun, mætingu og námsferil. Nota þarf Íslykil eða rafræn skilríki til að skrá sig inn á Innu. Mikilvægt er að nemendur gæti þess að netföng þeirra og símanúmer séu rétt skráð í Innu.
Lesa meira

Frá FNV til Stanford

FNV leggur áherslu á að nemendur séu vel undirbúnir undir verkefni í lífi og starfi að námi loknu. Því er alltaf gaman að heyra þegar nemendum frá skólanum vegnar vel. Nýverið fékk Ingvi Hrannar Ómarsson inngöngu í einn virtasta skóla Bandaríkjanna, Stanford. Einungis 4% nemenda sem sækja um nám komast að og því var forvitnilegt að heyra meira frá Ingva Hrannari.
Lesa meira

Skólasetning haust 2019

Skólasetning fer fram á sal Bóknámshúss kl. 09:00 mánudaginn 19. ágúst. Kynningarfundur fyrir nýnema verður haldinn á sal skólans kl. 09.30-10.30. Kennsla hefst þriðjudaginn 20. ágúst kl. 8:00 samkvæmt stundaskrá. Stundatöflur verða aðgengilegar í Innu sunnudaginn 18. ágúst.
Lesa meira