Fræðslu- og skemmtidagskrá

Þriðjudaginn 5.nóvember ætlum við að gera okkur glaðan dag. Kennsla verður lögð niður frá kl. 13:10 til 14:25.
Lesa meira

Námsmatsdagar

Fimmtudaginn 17. og föstudaginn 18. október munu kennarar ganga frá námsmati og kennsla fellur niður þessa daga í dagskóla. Helgarnámið heldur áfram með óbreyttum hætti.
Lesa meira

Námsmatsdagar

Fimmtudaginn 17. og föstudaginn 18. október munu kennarar ganga frá námsmati og kennsla fellur niður þessa daga í dagskóla. Helgarnámið heldur áfram með óbreyttum hætti.
Lesa meira

Nord Plus ferð starfsbrautar til Eistlands

Vikuna 29. september til 4. október fóru tveir starfsmenn FNV ásamt þremur nemendum í ferðalag til Eistlands, nánar tiltekið til Haapsalu.
Lesa meira

Evrópuverkefnið Networkline Europe 4.0 - Everyone Everywhere at Anytime

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra og Fab Lab Sauðárkrókur eru í samstarfi við fimm aðra framhaldsskóla í Evrópu í verkefni sem kallast ERASMUS + Networkline Europe 4.0 - Everyone Everywhere at Anytime. Auk Íslands taka Noregur, Belgía, Þýskaland, Tékkland og Ungverjaland þátt í þessu verkefni.
Lesa meira

Val fyrir vorönn

Val fyrir vorönn fer fram dagana 9. - 16. október.
Lesa meira

Drög að próftöflu

Drög að próftöflu hafa verið birt á heimasíðu skólans. Frestur til að gera athugasemdir er til 14. október. Athugasemdir skal senda í tölvupósti til Kristjáns áfangastjóra. Netfang er kristjan@fnv.is
Lesa meira

Haustþing starfsfólks

Kennsla í dagskóla fellur niður föstudaginn 4. október vegna haustþings starfsfólks framhaldsskóla á Norðurlandi.
Lesa meira

Námskeið: Prófundirbúningur

Námskeið: Prófundirbúningur - Próftaka - Prófkvíði.
Lesa meira

Flúðasigling útivistarhóps 2019

Útivistarhópurinn fór í sína árlegu flúðasiglingu miðvikudaginn 11. september síðastliðinn.
Lesa meira