04.09.2025
Freyja Lubina Friðriksdóttir, keppir í húsasmíði fyrir Íslands hönd í EuroSkills 2025 – European Championship of Young Professionals sem fram fer í Herning í Danmörku 9.-13. september 2025. Freyja útskrifaðist sem húsasmiður frá FNV og henni til halds og trausts verður Hrannar Freyr Gíslason, kennari í húsasmíði við FNV.
Lesa meira
08.08.2025
17. ágúst kl. 17:00: Heimavist opnar fyrir nýnema (fæddir 2009 eða síðar).
17. ágúst kl. 19:00: Fundur með foreldrum nýnema.
18.–19. ágúst: Nýnemadagar.
19. ágúst kl. 8:00: Skólasetning.
19. ágúst kl. 8:45: Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá
19. ágúst: Opnað fyrir stundatöflur og óskir um töflubreytingar í INNU.
22. ágúst: Síðasti dagur fyrir dagskólanema til að velja fjarnámsáfanga.
Lesa meira
18.07.2025
Laufey Leifsdóttir hefur verið ráðin í stöðu aðstoðarskólameistara við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og tekur til starfa þann 1. ágúst nk.
Lesa meira
01.07.2025
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra hefur undanfarið, í samstarfi við Kaupfélag Skagfirðinga, unnið að nýrri námsbraut í matvælaiðn.
Lesa meira
16.06.2025
Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Selmu Barðdal Reynisdóttur í embætti skólameistara Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra til fimm ára frá 1. ágúst næstkomandi.
Lesa meira
28.05.2025
Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra var slitið við hátiðlega athöfn miðvikudaginn 28. maí.
Lesa meira
21.05.2025
Brautskráning og skólaslit Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra verða miðvikudaginn 28. maí kl. 13:00 í íþróttahúsinu á Sauðárkróki.
Myndataka og undirbúningur sama dag kl. 11:00.
Nánari upplýsingar í síma 455 8000.
Allir velunnarar skólans velkomnir
Lesa meira
28.04.2025
Opið er fyrir innritun í dagskóla á haustönn 2025
Lesa meira
27.04.2025
Brautskráning frá FNV verður í íþróttahúsinu á Sauðárkróki
miðvikudaginn 28. maí kl. 13:00.
Lesa meira
15.04.2025
Kennsla eftir páskafrí hefst mánudaginn 28. apríl. Gleðilega páska.
Lesa meira