14.03.2025
Dagana 13.–15. mars 2025 fer fram stóra framhaldsskólakynningin Mín framtíð í Laugardalshöllinni. Gert er ráð fyrir að á bilinu 9.000 til 10.000 grunnskólanemendur mæti á viðburðinn en öllum nemendum 9. og 10. bekkjar er boðið.
Á sama tíma heldur Verkiðn Íslandsmót iðn- og verkgreina, þar sem keppendur reyna á hæfni sína í krefjandi verkefnum. Fyrir hönd FNV keppir Janus Æsir Broddason í húsasmíði og þeir Sindri Þór Guðmundsson og Trausti Ingólfsson keppa í málmsuðu. Myndir frá kynningunni og keppninni eru á Instagram skólans: fnv_fjolbraut.
Lesa meira
10.03.2025
Opnir dagar verða 19. - 21. mars. Í opnu dögunum verður stundataflan óvirk og hefðbundin kennsla víkur fyrir ýmsum viðburðum og uppákomum s.s. kynningum, námskeiðum, fyrirlestrum og ýmsu öðru sem NFNV skipuleggur. Stjórnendur námskeiða koma víða að, en oft bregða kennarar FNV sér í önnur hlutverk en dags daglega. Opnu dögum lýkur með hápunktinum, árshátíð NFNV.
Lesa meira
04.03.2025
Erasmus hópur frá FNV var á ferð í Belgíu í verkefni sem snýst um að auka lífsgæði og þátttöku sem flestra í samfélaginu. Þáttur FNV felst meðal annars í því að hanna, teikna og framleiða festingar á hjólastól.
Lesa meira
27.02.2025
FNV fær styrk í Erasmus úthlutun.
Lesa meira
20.02.2025
Skólafundur var haldinn 19. febrúar
Lesa meira
19.02.2025
Nemendur ræða gildi skólans, vinnusemi, virðingu og vellíðan.
Lesa meira
10.02.2025
Nýsveinahátíð IMFR fór fram á Reykjavik Natura Berjaya Iceland Hotels (áður Loftleiðahótel) laugardaginn 8. febrúar 2025, að viðstöddum um 300 manns, forseta Íslands, Höllu Tómasdóttur, ráðherra mennta- og barnamála, Ásthildi Lóu Þórsdóttur, þingmönnum,
28 nýsveinum, meisturum þeirra, heiðursiðnaðarmönnum og öðrum góðum gestum.
Lesa meira
05.02.2025
Skólahald fellur niður eftir kl. 14.35 í dag, miðvikudaginn 5. febrúar. Þá fellur kennsla niður fimmtudaginn 6. febrúar vegna rauðar veðurviðvörunar.
Lesa meira
31.01.2025
Námsráðgjafi og félagsráðgjafi á ferð að kynna FNV, hluti Nemó með í för.
Lesa meira