Námskeið: Eldsmíði - Þrívíddarteikning - Fab Lab - Sjálfbær ræktun með iðntölvu

Auglýsing um námskeið
Auglýsing um námskeið

Námskeið í eldsmíði, þrívíddarteikningu, Fab Lab smiðju og sjálfbærri ræktun með iðntölvu verða í boði á haustönn 2020 ef næg þátttaka fæst.

Skráning fer fram á skrifstofu skólans, í síma 455-8000 eða á fnv@fnv.is.