Upphaf vorannar

Kennsla hefst skv. stundaskrá miðvikudaginn 5. janúar. Stundaskrár verða aðgengilegar í INNU þriðjudaginn 4. janúar. Töflubreytingar fara fram í Innu 4. - 7. janúar.
Lesa meira

Prófsýning

Prófsýning verður haldin föstudaginn 17. desember kl. 09:00-10:00. Bóknámskennarar verða í salnum í bóknámshúsi og verknámskennarar í verknámshúsi.
Lesa meira

Innritun í fjarnám fyrir vorönn 2022 er hafin

Innritun í fjarnám við FNV á vorönn 2022 er hafin og stendur yfir til 20. desember.
Lesa meira

Innritun í dagskóla FNV á vorönn 2022

Innritun í nám í dagskóla FNV fer fram 1.–30. nóvember 2021. Sótt er um á innritunarvef Menntamálastofnunar og hægt er að fylgjast með stöðu umsóknar þar.
Lesa meira

Drög að próftöflu

Drög að próftöflu hafa verið birt á heimasíðu skólans. Frestur til að gera athugasemdir er til 8. nóvember. Athugasemdir skal senda í tölvupósti til Kristjáns áfangastjóra. Netfang er kristjan@fnv.is.
Lesa meira

Aðalfundur foreldrafélags FNV

Aðalfundur foreldrafélags FNV verður haldinn fimmtudaginn 28. október kl. 17:30 í stofu 102 í bóknámshúsi FNV
Lesa meira

Val fyrir vorönn 2022

Dagana 13. - 27. október fer fram val fyrir dagskóla á vorönn 2022.
Lesa meira

Drög að próftöflu

Drög að próftöflu hafa verið birt á heimasíðu skólans. Frestur til að gera athugasemdir er til 19. febrúar. Athugasemdir skal senda í tölvupósti til Kristjáns áfangastjóra. Netfang er kristjan@fnv.is.
Lesa meira

Kilroy ferðakynning

Kilroy verður með rafræna ferðakynningu 12. feb. kl. 11:20.
Lesa meira

Jöfnunarstyrkur

Umsóknarfrestur um jöfnunarstyrk vegna vorannar 2021 er til 15. febrúar næstkomandi. Nemendur geta sótt um jöfnunarstyrkinn með rafrænum skilríkjum eða með íslykli á heimasíðu Menntasjóðs, www.menntasjodur.is, eða á island.is.
Lesa meira