Drög að próftöflu

Drög að próftöflu hafa verið birt á heimasíðu skólans. Frestur til að gera athugasemdir er til 19. febrúar. Athugasemdir skal senda í tölvupósti til Kristjáns áfangastjóra. Netfang er kristjan@fnv.is.
Lesa meira

Kilroy ferðakynning

Kilroy verður með rafræna ferðakynningu 12. feb. kl. 11:20.
Lesa meira

Jöfnunarstyrkur

Umsóknarfrestur um jöfnunarstyrk vegna vorannar 2021 er til 15. febrúar næstkomandi. Nemendur geta sótt um jöfnunarstyrkinn með rafrænum skilríkjum eða með íslykli á heimasíðu Menntasjóðs, www.menntasjodur.is, eða á island.is.
Lesa meira

Prófsýning

Föstudaginn 18. desember 2020 verður prófsýning haldin í gegnum Teams kl. 09:00-10:00.
Lesa meira

Innritun í fjarnám

Innritun í fjarnám við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra fyrir vorönn 2021 er hafin og lýkur henni 15. desember.
Lesa meira

Fræðsludagur

Fræðsludagur verður í FNV 5. nóvember
Lesa meira

Meistaraskóli við FNV - Framlengdur umsóknarfrestur

Boðið verður upp á almennan hluta náms fyrir verðandi iðnmeistara á vorönn 2021, ef næg þátttaka fæst. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 27. nóvember.
Lesa meira

Drög að próftöflu

Drög að próftöflu hafa verið birt á heimasíðu skólans. Frestur til að gera athugasemdir er til 1. nóvember. Athugasemdir skal senda í tölvupósti til Kristjáns áfangastjóra. Netfang er kristjan@fnv.is.
Lesa meira

Val fyrir vorönn 2021

Dagana 14. - 23. október fer fram val fyrir dagskóla á vorönn 2021.
Lesa meira

Umsóknarfrestur sveinsprófs í vélvirkjun

Umsóknarfrestur fyrir sveinspróf sem haldið verður í febrúar – mars 2021 í vélvirkjun er til 15. desember 2020
Lesa meira