Námsmatsdagar

Fimmtudaginn 27. og föstudaginn 28. febrúar munu kennarar ganga frá námsmati og kennsla fellur niður þessa daga í dagskóla. Helgarnámið heldur áfram með óbreyttum hætti.
Lesa meira

Námsmatsdagar

Fimmtudaginn 27. og föstudaginn 28. febrúar munu kennarar ganga frá námsmati og kennsla fellur niður þessa daga í dagskóla. Helgarnámið heldur áfram með óbreyttum hætti.
Lesa meira

Skólahaldi aflýst 14. feb.

Með hliðsjón af yfirlýsingu Almannavarnanefndar Skagfjarðar um óvissustig hefur verið ákveðið að fella niður skólahald í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra föstudaginn 14. febrúar. Þetta á ekki við um helgarnám á vegum skólans.
Lesa meira

Aukatímar í stærðfræði

Aukatímar í stærðfræði verða í boði á miðvikudögum kl. 11:20 í stofu 301.
Lesa meira

Kilroy kynning

Kilroy verður með kynningu á starfsemi sinni miðvikudaginn 22.janúar kl. 11:20 í stofu 304. Kilroy býður til dæmis upp á heimsreisur, málaskóla, ferðalög, nám erlendis og fleira. Kynningin verður einnig á dreifnámsstöðvum.
Lesa meira

Kynning á háskólahermi

Kynning á háskólahermi verður miðvikudaginn 15.janúar kl. 10:30 í stofu 205.
Lesa meira

Skólahald 14. janúar

Skólahald verður með hefðbundnum hætti í dag, þriðudag 14. janúar, en nemendur eru beðnir um að meta aðstæður og taka ekki óþarfa áhættu varðandi ferðalög til skóla. Þeir nemendur sem ekki komast í skólann eru beðnir um að fylgjast með á Moodle.
Lesa meira

Kennslu aflýst

Vegna veðurs hefur allri kennslu verið aflýst frá kl. 11:10 í dag miðvikudaginn 8. janúar.
Lesa meira

Töflubreytingar

Nemendur geta skráð óskir um töflubreytingar í Innu frá og með sunnudegi. Aðstoð við töflubreytingar verður í tölvuveri bóknámshúsi mánudag og þriðjudag kl. 10-12 og 13-14. Umsjónarmenn dreifnáms aðstoða umsjónarnemendur sína á Blönduósi, Hvammstanga og Hólmavík.
Lesa meira

Kennsla á vorönn hefst 6. janúar

Kennsla á vorönn 2020 hefst mánudaginn 6. janúar. Töflubreytingar fara fram í gegnum Innu. Nemendur senda þar inn óskir. Nemendur fá aðstoð við töflubreytingar í tölvuveri (st 101) í bóknámshúsi mánudag og þriðjudag kl. 10 - 12 og 13 - 15.
Lesa meira