Heimsókn frá Grunnskóla Húnaþings vestra

Mánudaginn 13. febrúar fékk skólinn góða gesti í heimsókn frá Grunnskóla Húnaþings vestra. Um var að ræða 28 manna hóp úr 8. og 9.bekk. Gestirnir fengu kynningu á námsframboði skólans og nemendafélagið sá um að kynna fyrir þeim skólahúsnæðið og starfsemi nemendafélagsins. Heimsókninni lauk á heimavistinni þar sem gestirnir fengu hádegismat og skoðunarferð um heimavistina. Skólinn þakkar þessum góðu gestum fyrir komuna.
Lesa meira

Hvað er #kvennastarf?

Tækniskólinn og Samtök iðnaðarins hafa, í samstarfi við alla iðn- og verkmenntaskóla á landinu, hrundið af stað herferð sem ber nafnið #kvennastarf.
Lesa meira

Glæsilegur árangur í forkeppni Landskeppni framhaldsskólanna í líffræði

Forkeppni Landskeppni framhaldsskólanna í líffræði fór fram 25. janúar sl.
Lesa meira

Heimsókn frá Húnaþingi vestra

Sveitastjórnarfólk í Húnaþingi vestra heimsótti skólann mIðvikudaginn 25. janúar.
Lesa meira

Samstarf FNV við Háskólann í Reykjavík

Kennarar TÖLE2IG05 eru í samstarfi við Háskólann í Reykjavík og fyrirtækið Myrkur Software.
Lesa meira

Ný skólanefnd FNV skipuð

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur skipað nýja skólanefnd Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og gildir skipunin til fjögurra ára.
Lesa meira

Skráningu í fjarnám vor 2017 er lokið

Skráningu í fjarnám vor 2017 er lokið.
Lesa meira

Töflubreytingum lokið

Nemendur geta ekki lengur skráð óskir um töflubreytingar í INNU.
Lesa meira

Töflubreytingar nemenda í Innu

Nemendur geta skráð óskir um töflubreytingar í Innu
Lesa meira

Vorönn 2017

Vorönn hefst miðvikudaginn 4. janúar.
Lesa meira