Val: spænska

Spænsku 1(SPÆN1AG05) og spænsku 3 (SPÆN1AV05) var bætt við áfanga í boði í vali fyrir haustönn 2017.
Lesa meira

Val fyrir haust 2017

Val fyrir haustönn fer fram miðvikudaginn 22. mars. Mikilvægt er að nemendur vandi valið. Í valinu þurfið þið að bera saman brautina ykkar og áfanga í boði.
Lesa meira

Innritun í fjarnám haust 2017

Innritun í fjarnám haustið 2017 hefst í byrjun apríl.
Lesa meira

Lið FNV vann stigakeppnina á framhaldsskólamótinu í hestaíþróttum

Lið FNV vann stigakeppnina á framhaldsskólamótinu í hestaíþróttum en það fór fram í dag, laugardaginn 11. mars.
Lesa meira

FNV og UMF Tindastóll stofna íþróttaakademíu í knattspyrnu

Mánudaginn 13. mars, undirrituðu skólameistari FNV og formaður knattspyrnudeildar U.M.F.Tindastóls samning um íþróttaakademíu.
Lesa meira

Nemandi við FNV í Ólympíuliði Íslands í líffræði

Mikael Snær Gíslason tryggði sér sæti í Ólympíuliði Íslands í líffræði.
Lesa meira

Val fyrir næstu önn

Nú er komið að vali fyrir haustönn 2017. Framundan er valvika. Dagskrá vikunnar er eftirfarandi: Miðvikudagur 15. mars: Áfangar í boði verða birtir á heimasíðu skólans. Nemendur eru beðnir um að kynna sér vel framboð áfanga. Þriðjudagur 21. mars: Leiðbeiningar um val verða birtar á heimasíðu og sendar nemendum í tölvupósti. Opnað fyrir val nemenda í Innu. Miðvikudagur 22. mars: Valdagur. Deildarstjórar og kennarar aðstoða við val. Nemendur velja í Innu.
Lesa meira

Dagskrá Opinna daga

Dagskrá Opinna daga
Lesa meira

Undirbúningur Opinna daga

Undirbúningur Opinna daga stendur nú sem hæst.
Lesa meira

Viðburðarík vika

Kennsluvikan 6. - 10. mars er viðburðarík. Miðannarmat er birt í Innu þann 6. mars. Áfangakannanir miðannar eru í Innu og loka 8. mars. Opnir dagar verða 8. - 10. mars. Nemendaráð FNV (NFNV) skipuleggur dagskrána og hefur umsjón með Opnum dögum. Árshátíð NFNV verður föstudaginn 10. mars. Njótið vikunnar!
Lesa meira