20.02.2023
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra hafnaði í 5. sæti í Stofnun ársins í flokki stofnana með 40-89 starfsmenn í könnun Sameykis árið 2022.
Lesa meira
20.02.2023
Nemendafélag Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra sýnir Satuday Night Fever
Lesa meira
17.01.2023
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra og Fjölbrautaskólinn í Garðabæ áttust við í 16-liða úrslitum í Gettu betur mánudagskvöldið 16. janúar. Keppnin endaði með 22-18 sigri Garðbæinga og þátttöku FNV í Gettu betur því lokið þennan veturinn.
Lesa meira
16.01.2023
FNV mætir FG í 16-liða úrslitum Gettu betur mánudaginn 16. janúar kl. 20:35 í beinni útendingu á Rás 2.
Lesa meira
11.01.2023
Gettu betur lið Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra sigraði lið Menntaskólans í Kópavogi 21-9 í fyrstu umferð keppninnar mánudagskvöldið 9. janúar.
Lesa meira
09.01.2023
FNV mætir MK í Gettu betur mánudaginn 9. janúar kl. 21:00 í beinni útendingu á Rás 2.
Lesa meira
30.11.2022
Umsóknarfrestur um helgarnám í vélstjórn A sem hefst á vorönn 2023 er til 12. desember. Sótt er um á skrifstofu skólans, í síma 455-8000 og með tölvupósti á fnv@fnv.is.
Lesa meira
29.11.2022
Þrír nemendur og tveir kennarar fóru til Tékklands og Póllands til að taka þátt í Erasmus+ verkefninu ICT III dagana 20. til 25. nóvember.
Lesa meira
28.11.2022
Fjölbrautaskóli Norðurlands býður upp á námskeið í trefjaplastsmíði á vorönn 2023 í samvinnu við Iðuna, Samtök iðnaðarins og Samgöngustofu.
Lesa meira
04.11.2022
Öryggismál eru stór hluti af náminu í verknámsdeildum FNV og nemendur þurfa að tileinka sér að setja öryggið alltaf á oddinn.
Miðvikudaginn 2. nóvember var formleg afhending þar sem nemendur á fyrsta ári í tréiðnadeild, málmiðnadeild og rafiðnadeild fengu vinnuföt og öryggisbúnað.
Lesa meira