04.03.2025
Erasmus hópur frá FNV var á ferð í Belgíu í verkefni sem snýst um að auka lífsgæði og þátttöku sem flestra í samfélaginu. Þáttur FNV felst meðal annars í því að hanna, teikna og framleiða festingar á hjólastól.
Lesa meira
27.02.2025
FNV fær styrk í Erasmus úthlutun.
Lesa meira
20.02.2025
Skólafundur var haldinn 19. febrúar
Lesa meira
19.02.2025
Nemendur ræða gildi skólans, vinnusemi, virðingu og vellíðan.
Lesa meira
10.02.2025
Nýsveinahátíð IMFR fór fram á Reykjavik Natura Berjaya Iceland Hotels (áður Loftleiðahótel) laugardaginn 8. febrúar 2025, að viðstöddum um 300 manns, forseta Íslands, Höllu Tómasdóttur, ráðherra mennta- og barnamála, Ásthildi Lóu Þórsdóttur, þingmönnum,
28 nýsveinum, meisturum þeirra, heiðursiðnaðarmönnum og öðrum góðum gestum.
Lesa meira
05.02.2025
Skólahald fellur niður eftir kl. 14.35 í dag, miðvikudaginn 5. febrúar. Þá fellur kennsla niður fimmtudaginn 6. febrúar vegna rauðar veðurviðvörunar.
Lesa meira
31.01.2025
Námsráðgjafi og félagsráðgjafi á ferð að kynna FNV, hluti Nemó með í för.
Lesa meira
22.01.2025
Dagana 21. og 22. janúar voru 7 kennarar og 3 nemendur frá Põlva Gümnaasium í Eistlandi í heimsókn. Þau komu í gegnum Erasmus og var tilgangur ferðarinnar að gefa kennurum og nemendum tækifæri til að skoða skóla á Íslandi ásamt því að skoða náttúruna og sögustaði.
Lesa meira
10.01.2025
Helgina 3. - 5. janúar þreyttu 37 nemendur FNV sveinspróf í húsasmíði.
Lesa meira