Fjörmót FNV 2023

Fjörmót FNV 2023 verður haldið í reiðhöllinni Svaðastöðum miðvikudaginn 22. mars kl. 17:00
Lesa meira

Valáfangar haust 2023

Meðal valáfanga í boði á haustönn 2023 eru FABL2FA02 (Fablab grunnur), FÉLA3AB05 (Afbrotafræði), FORR2PH05 (Forritun í Python) og ÍSLE3ÞM05 (Þjóðsögur og menning) Nemendur geta valið áfanga af öðrum brautum til að setja í frjálst val. Val í dagskóla og helgarnámi fyrir haustönn 2023 fer fram dagana 1. til 8. mars í INNU.
Lesa meira

FNV er Fyrirmyndarstofnun 2022

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra hafnaði í 5. sæti í Stofnun ársins í flokki stofnana með 40-89 starfsmenn í könnun Sameykis árið 2022.
Lesa meira

NFNV sýnir Saturday Night Fever

Nemendafélag Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra sýnir Satuday Night Fever
Lesa meira

FNV úr leik í Gettu betur

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra og Fjölbrautaskólinn í Garðabæ áttust við í 16-liða úrslitum í Gettu betur mánudagskvöldið 16. janúar. Keppnin endaði með 22-18 sigri Garðbæinga og þátttöku FNV í Gettu betur því lokið þennan veturinn.
Lesa meira

16-liða úrslit Gettu betur

FNV mætir FG í 16-liða úrslitum Gettu betur mánudaginn 16. janúar kl. 20:35 í beinni útendingu á Rás 2.
Lesa meira

Sigur í fyrstu umferð Gettu betur

Gettu betur lið Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra sigraði lið Menntaskólans í Kópavogi 21-9 í fyrstu umferð keppninnar mánudagskvöldið 9. janúar.
Lesa meira

Gettu betur

FNV mætir MK í Gettu betur mánudaginn 9. janúar kl. 21:00 í beinni útendingu á Rás 2.
Lesa meira

Helgarnám í vélstjórn A á vorönn 2023

Umsóknarfrestur um helgarnám í vélstjórn A sem hefst á vorönn 2023 er til 12. desember. Sótt er um á skrifstofu skólans, í síma 455-8000 og með tölvupósti á fnv@fnv.is.
Lesa meira

Ferð til Tékklands og Póllands í Erasmus+ verkefninu ICT III

Þrír nemendur og tveir kennarar fóru til Tékklands og Póllands til að taka þátt í Erasmus+ verkefninu ICT III dagana 20. til 25. nóvember.
Lesa meira