Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynning 2023

Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynning fór fram í Laugardalshöll dagana 16. – 18. mars.
Lesa meira

Fjörmót FNV 2023

Fjörmót FNV 2023 verður haldið í reiðhöllinni Svaðastöðum miðvikudaginn 22. mars kl. 17:00
Lesa meira

Valáfangar haust 2023

Meðal valáfanga í boði á haustönn 2023 eru FABL2FA02 (Fablab grunnur), FÉLA3AB05 (Afbrotafræði), FORR2PH05 (Forritun í Python) og ÍSLE3ÞM05 (Þjóðsögur og menning) Nemendur geta valið áfanga af öðrum brautum til að setja í frjálst val. Val í dagskóla og helgarnámi fyrir haustönn 2023 fer fram dagana 1. til 8. mars í INNU.
Lesa meira

FNV er Fyrirmyndarstofnun 2022

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra hafnaði í 5. sæti í Stofnun ársins í flokki stofnana með 40-89 starfsmenn í könnun Sameykis árið 2022.
Lesa meira

NFNV sýnir Saturday Night Fever

Nemendafélag Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra sýnir Satuday Night Fever
Lesa meira

Jöfnunarstyrkur

Frestur til að sækja um jöfnunarstyrk vegna vorannar 2023 rennur út 15. febrúar.
Lesa meira

Skólafundur

Skólafundur 1. febrúar kl. 10:30. Viðfangsefnið er Opnir dagar.
Lesa meira

Úrsögn úr áföngum

Síðasti dagur til að segja sig úr áfanga er þriðjudagurinn 24.janúar.
Lesa meira

FNV úr leik í Gettu betur

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra og Fjölbrautaskólinn í Garðabæ áttust við í 16-liða úrslitum í Gettu betur mánudagskvöldið 16. janúar. Keppnin endaði með 22-18 sigri Garðbæinga og þátttöku FNV í Gettu betur því lokið þennan veturinn.
Lesa meira

16-liða úrslit Gettu betur

FNV mætir FG í 16-liða úrslitum Gettu betur mánudaginn 16. janúar kl. 20:35 í beinni útendingu á Rás 2.
Lesa meira