16.01.2023
Í örviðtölum svara fyrrum nemendur spurningum um lífið í og eftir FNV. Hér situr Ágúst Ingi Ágústsson fyrir svörum.
Lesa meira
11.01.2023
Gettu betur lið Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra sigraði lið Menntaskólans í Kópavogi 21-9 í fyrstu umferð keppninnar mánudagskvöldið 9. janúar.
Lesa meira
09.01.2023
FNV mætir MK í Gettu betur mánudaginn 9. janúar kl. 21:00 í beinni útendingu á Rás 2.
Lesa meira
28.12.2022
Kennsla á vorönn 2023 hefst samkvæmt stundatöflu miðvikudaginn 4. janúar. Stundatöflur verða aðgengilegar í INNU þriðjudaginn 3. janúar. Töflubreytingar fara fram í Innu 3. - 6. janúar.
Lesa meira
14.12.2022
Föstudaginn 16. desember kl. 9:00-10:00 gefst nemendum kostur á að skoða úrlausnir sínar úr verkefnum og prófum sem þeir hafa ekki fengið til baka frá kennurum sínum.
Bóknámskennarar verða í salnum í bóknámshúsi og verknámskennarar í verknámshúsi.
Lesa meira
30.11.2022
Umsóknarfrestur um helgarnám í vélstjórn A sem hefst á vorönn 2023 er til 12. desember. Sótt er um á skrifstofu skólans, í síma 455-8000 og með tölvupósti á fnv@fnv.is.
Lesa meira
29.11.2022
Þrír nemendur og tveir kennarar fóru til Tékklands og Póllands til að taka þátt í Erasmus+ verkefninu ICT III dagana 20. til 25. nóvember.
Lesa meira
28.11.2022
Fjölbrautaskóli Norðurlands býður upp á námskeið í trefjaplastsmíði á vorönn 2023 í samvinnu við Iðuna, Samtök iðnaðarins og Samgöngustofu.
Lesa meira
07.11.2022
Á vorönn 2023 verður í boði valáfanginn Fyrirtækjasmiðja. Þróun viðskiptahugmyndar, gerð viðskiptaáætlunar, markaðssetning, starfsmannamál, fjármögnun, raunverulegt verkefni og stofnun fyrirtækis.
Lesa meira
04.11.2022
Öryggismál eru stór hluti af náminu í verknámsdeildum FNV og nemendur þurfa að tileinka sér að setja öryggið alltaf á oddinn.
Miðvikudaginn 2. nóvember var formleg afhending þar sem nemendur á fyrsta ári í tréiðnadeild, málmiðnadeild og rafiðnadeild fengu vinnuföt og öryggisbúnað.
Lesa meira