Drög að próftöflu

Drög að próftöflu hafa verið birt á heimasíðu skólans. Frestur til að gera athugasemdir er til 8. nóvember. Athugasemdir skal senda í tölvupósti til Kristjáns áfangastjóra. Netfang er kristjan@fnv.is.
Lesa meira

Útivistarhópur FNV ekki af baki dottinn

Nú á líðandi haustönn hefur útivist verið í boði sem valáfangi fyrir nemendur FNV eins og jafnan áður.
Lesa meira

Aðalfundur foreldrafélags FNV

Aðalfundur foreldrafélags FNV verður haldinn fimmtudaginn 28. október kl. 17:30 í stofu 102 í bóknámshúsi FNV
Lesa meira

Fyrsta árs nemar í rafvirkjun fá spjaldtölvur.

Föstudaginn 8. október komu Þór Pálsson og Bára Halldórsdóttir frá Rafmennt og afhentu fyrsta árs nemum í rafvirkjun, bæði í dagskóla og helgarnámi, spjaldtölvur til eignar. Rafmennt vill þannig styrkja nemendur í að nota námsefnið sem er inná rafbok.is.
Lesa meira

Val fyrir vorönn 2022

Dagana 13. - 27. október fer fram val fyrir dagskóla á vorönn 2022.
Lesa meira

Verklegar æfingar í eðlisfræði fyrir vélstjóra

Í haustblíðunni um daginn var ákveðið að fara í verklegar æfingar í eðlisfræði fyrir vélstjóra. Verkefni dagsins var að hraðamæla nokkur mismunandi skeyti.
Lesa meira

Erasmus heimsókn

Góðir gestir heimsóttu FNV dagana 12. - 17. september en þar voru á ferðinni nemendur og kennarar í tveimur Erasmusverkefnum, alls 24 frá Englandi, Eistlandi, Litháen, Portúgal, Tékklandi og Spáni.
Lesa meira

Upphaf haustannar 2021

18. ágúst kl. 18:00: Heimavist opnar fyrir nýnema 18. ágúst kl. 19:00: Fundur með foreldrum nýnema 19. ágúst: Opnað fyrir stundatöflur og óskir um töflubreytingar í INNU 19. - 20. ágúst: Nýnemadagar 23. ágúst kl. 9:00: Skólasetning 23. ágúst kl. 9:45: Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá
Lesa meira

Nýnemadagar 19. og 20. ágúst

Nýnemadagar verða haldnir í Bóknámshúsi FNV fimmtudaginn 19. ágúst og föstudaginn 20. ágúst. Nemendur á dreifnámsstöðvum mæta í dreifnámsstofur á Hólmavík, Hvammstanga og Blöndudósi. Þessir dagar eru ætlaðir nýnemum sem koma beint úr grunnskóla.
Lesa meira

Skólaslit FNV 2021

Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra var slitið í 42. sinn við hátíðlega athöfn í íþróttahúsinu á Sauðárkróki föstudaginn 28. maí 2021. Vegna sóttvarnareglna voru einungis nemendur og nokkrir starfsmenn skólans viðstaddir en athöfninni var streymt til annarra.
Lesa meira