21.02.2024
Sýningar eru að hefjast söngleiknum Með allt á hreinu í leikstjórn Sigurlaugar Vordísar Eysteinsdóttur og Eysteins Ívars Guðbrandssonar.
Hægt er að panta miða í síma 774-1742 alla daga klukkan 16:00 - 18:00 og í gegnum Facebook síðu Nemó FNV.
Lesa meira
29.01.2024
Dagana 5.– 6. febrúar verður fyrsta varða vorannar. Gera má ráð fyrir að kennarar boði ykkur í viðtal annan hvorn daginn.
Lesa meira
29.01.2024
Nemendur í helgarnámi í kvikmyndagerð í FNV fengu góðan gest til sín í janúarlotunni, sem var Elísa Gyrðisdóttir (Elíassonar, skálds ogfyrrverandi nemanda í FNV), leikkona og framleiðandi.
Lesa meira
23.01.2024
Síðasti dagur til að segja sig úr áfanga er miðvikudagurinn 24. janúar.
Lesa meira
12.01.2024
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra og Menntaskólinn á Akureyri mættust í gærkvöldi í fyrstu umferð Gettu betur í Kvosinni, samkomusal Menntaskólans á Akureyri. Eftir hörku viðureign stóð MA uppi sem sigurvegari 18-15.
Lesa meira
09.01.2024
FNV mætir MA í fyrstu umferð Gettu betur og fer viðureignin fram á morgun, miðvikudaginn 10. janúar, í Menntaskólanum á Akureyri. Lið FNV skipa þau Alexander Victor Jóhannesson, Steinunn Daníella Jóhannesdóttir og Atli Steinn Stefánsson.
Ákveðið hefur verið að bjóða upp á rútuferð á miðvikudaginn frá bóknámshúsi FNV kl. 16.30 sem mun ferja nemendur á Akureyri til þess að horfa á keppnina.
Lesa meira
05.01.2024
Boðið er upp á valáfanga í útivist, spinning og styrk og þoli á vorönn 2024
Lesa meira
03.01.2024
Valáfangi þar sem þú lærir að fá hugmyndir, ákveða hvað er góð hugmynd og hvernig er hægt að koma henni í framkvæmd.
Nemendur stofna saman fyrirtæki utan um hugmyndina sína og framkvæma hana.
Hvert fyrirtæki fer svo í Smáralindina og kynnir hana í Vörumessu þar sem keppt er við aðra framhaldsskólanemendur um bestu hugmyndina.
Frábært fyrir skapandi ungt fólk til að prófa eitthvað nýtt.
Lesa meira
18.12.2023
Starfsfólk FNV óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári með kærri þökk fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.
Skrifstofa skólans lokar vegna jólaleyfis þriðjudaginn 19. desember og opnar aftur miðvikudaginn 3. janúar 2024.
Skólahald hefst skv. stundaskrá fimmtudaginn 4. janúar. Stundaskrár verða aðgengilegar eftir hádegi miðvikudaginn 3. janúar. Heimavistin opnar um hádegi 3. janúar.
Lesa meira
11.12.2023
Mánudaginn 11. desember kynntu nemendur í lokaáfanga stúdentsprófs í íslensku, ÍSLE3BS05, lokaverkefni sitt í áfanganum.
Lesa meira