Jöfnunarstyrkur

Umsóknarfrestur um jöfnunarstyrk vegna vorannar 2021 er til 15. febrúar næstkomandi. Nemendur geta sótt um jöfnunarstyrkinn með rafrænum skilríkjum eða með íslykli á heimasíðu Menntasjóðs, www.menntasjodur.is, eða á island.is.
Lesa meira

Niðurstöður sveinsprófs í húsasmíði

Miðvikudaginn 13. janúar 2021 voru niðurstöður sveinsprófs í húsasmíði, sem haldið var um s.l. helgi, kynntar.
Lesa meira

Reglur um grímunotkun

Í ljósi stöðunnar í sóttvarnamálum hefur verið ákveðið að eftirfarandi reglur gildi um grímunotkun í öllu húsnæði skólans þ.á.m. á heimavist frá og með miðvikudeginum 13. janúar.
Lesa meira

Staðkennsla og grímuskylda í byrjun vorannar

Eins og fram hefur komið í fréttum hafa sóttvarnayfirvöld opnað fyrir staðkennslu í framhaldsskólum. Þetta þýðir að nemendur mæta í kennslustundir í húsnæði skólans eins og var fyrir tilkomu COVID-19.
Lesa meira

Gettu betur

FNV mætir Kvennaskólanum í Reykjavík mánudaginn 4. janúar klukkan 20.20. Viðureignin verður send út á Rás 2.
Lesa meira

Töflubreytingar vor 2021

Töflubreytingar fara fram mánudaginn 4. janúar og þriðjudaginn 5. janúar í gegnum INNU.
Lesa meira

Upphaf vorannar

Skólahald hefst skv. stundatöflu miðvikudaginn 6. janúar kl. 8:00. Stundaskrár verða aðgengilegar í Innu mánudaginn 4. janúar.
Lesa meira

Prófsýning

Föstudaginn 18. desember 2020 verður prófsýning haldin í gegnum Teams kl. 09:00-10:00.
Lesa meira

Höfðingleg hátæknigjöf

Kaupfélag Skagfirðinga færði FNV og grunnskólunum í Skagafirði höfðinglega gjöf í gær þegar skólarnir fengu hver sinn þrívíddarprentara ásamt hugbúnaði.
Lesa meira

Upplýsingar um próf

Próftímabilið hefst 7. desember og lýkur með sjúkraprófum 17. desember.
Lesa meira