Upphaf haustannar

Vinna við undibúning haustannar 2020 stendur yfir. Í ljósi aðstæðna vegna COVID-19 er ekki hægt að skýra frá fyrirkomulagi kennslu enn sem komið er.
Lesa meira

FNV óskar eftir kennara í sérgreinum rafiðna

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra óskar eftir að ráða kennara í sérgreinum rafiðna skólaárið 2020-2021.
Lesa meira

Skólaslit FNV 2020

Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra var slitið í 41. sinn við hátíðlega athöfn í íþróttahúsinu á Sauðárkróki föstudaginn 5. júni að viðstöddum nánustu aðstandendum brautskráningarnema.
Lesa meira

Brautskráning og skólaslit

Brautskráning og skólaslit Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra verða föstudaginn 5. júní kl. 13:00.
Lesa meira

Helgarnám í vélstjórn A og rafvirkjun

Umsóknarfrestur um helgarnám í vélstjórn A og rafvirkjun er til 15. júní.
Lesa meira

Sumarnám 2020

Sumarnám við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra 2020
Lesa meira

Skólablaðið Molduxi 2019-2020 er komið út

Skólablaðið Molduxi er komið út á rafrænu formi. Blaðið er stútfullt af efni og myndum svo það er um að gera að kíkja á þetta.
Lesa meira

Opnun skrifstofu og þjónusta frá og með 5. maí

Skrifstofa skólans verður opin virka daga kl. 08:00-12:00. Hægt verður að panta viðtal við námsráðgjafa og félagsráðgjafa skólans í síma 455-8000 á milli kl. 08:00 og 12:00 virka daga. Bókasafn skólans verður opið kl. 08:00-12:00 virka daga.
Lesa meira

FNV óskar eftir starfskrafti í garðvinnu í sumar

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra óskar eftir starfskrafti í garðvinnu í sumar. Umsóknarfrestur er til 17.maí.
Lesa meira

Áætlun um annarlok

Stjórnendur FNV hafa lagt fram eftirfarandi áætlun um annarlok á vorönn.
Lesa meira