10.12.2024
Síðasti kennsludagur dagskóla er miðvikudagurinn 11. desember.
Vörðudagar eru 12. og 13. desember.
Skráningu í fjarnám fyrir næstu önn lýkur föstudaginn 13. desember.
Helgin 13. – 15. desember er lokahelgin á haustönn í helgarnáminu.
Birting einkunna er í Innu miðvikudaginn 18. desember.
Nemendur sem hafa skráð sig á skrifstofu til brautskráningar á haustönn fá skírteini send föstudaginn 20. desember.
Lesa meira
05.12.2024
Eins og undanfarin haustmisseri hafa nemendur undirbúið sig fyrir Gettu betur keppni vorannar. Lið FNV árið 2025 skipa þau Arna Ísabella Jóhannesdóttir, Markús Máni Gröndal og Steinunn Daníela Jóhannesdóttir. Liður í undirbúningnum var heimsókn keppnisliðs Menntaskólans á Akureyri. Komu Eyfirðingar með tvö lið og kepptu við aðal- og varalið FNV.
Lesa meira
21.11.2024
Dagana 13.-17. nóvember fór partur af hóp frá FNV til Uherské Hradiště í Tékklandi í Eramsus+ ferð. Þetta er partur af verkefninu INCLUSION: A human right and opportunity for all, þar sem áhersla er lögð á stuðning og samleið þeirra sem þurfa stuðning vegna ýmissa þátta líkt og að nota hjólastól, skerðing á sjón eða heyrn, sem og aðrar andlegar eða líkamlegar skerðingar.
Lesa meira
20.11.2024
Í vetur lagði hópur nemenda frá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra af stað í heillandi ævintýraferð inn í heim enskra bókmennta og breskrar menningar, allt í gegnum linsu hinna ástsælu Harry Potter sagna.
Lesa meira
06.11.2024
Fjöldi áfanga er í boði í fjarnámi við FNV. Námsmat er símat án lokaprófa. Stúdentsbrautir. Sjúkraliðanám. Valdar bóklegar greinar á iðnbrautum.
Lesa meira
29.10.2024
Varða 2 verður 4. - 5. nóvember
Lesa meira
22.10.2024
Nýir hópar fara af stað í helgarnámi í húsasmíði, húsgagnasmíði, rafveituvirkjun og vélstjórn A og í meistaraskóla ef næg þátttaka fæst á vorönn 2025. Umsóknarfrestur er til 7. nóvember 2024.
Lesa meira
14.10.2024
Þorkell. V. Þorsteinsson, settur skólameistari, tók á móti viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar fyrir hönd FNV, á árlegri viðurkenningarathöfn sem haldin var 3. október.
Lesa meira
09.10.2024
Meðal valáfanga í boði á vorönn 2025 eru:
Lesa meira
01.10.2024
Hrannar Freyr Gíslason, kennari við tréiðnadeild FNV, fór til Lyon í Frakklandi á dögunum og var einn af dómurum í trésmíði (carpentry) á Worldskills 2024, heimsmeistaramóti iðngreina, sem haldið var daganna 10 til 15 september sl.
Lesa meira