Vörðudagar 4. - 5. nóvember

Varða 2 verður 4. - 5. nóvember
Lesa meira

Nýir hópar í helgarnámi og meistarskóla á vorönn 2025

Nýir hópar fara af stað í helgarnámi í húsasmíði, húsgagnasmíði, rafveituvirkjun og vélstjórn A og í meistaraskóla ef næg þátttaka fæst á vorönn 2025. Umsóknarfrestur er til 7. nóvember 2024.
Lesa meira

FNV hlýtur viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar

Þorkell. V. Þorsteinsson, settur skólameistari, tók á móti viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar fyrir hönd FNV, á árlegri viðurkenningarathöfn sem haldin var 3. október.
Lesa meira

Valáfangar í boði fyrir vorönn 2025

Meðal valáfanga í boði á vorönn 2025 eru:
Lesa meira

Kennari frá FNV dæmdi á Worldskills 2024

Hrannar Freyr Gíslason, kennari við tréiðnadeild FNV, fór til Lyon í Frakklandi á dögunum og var einn af dómurum í trésmíði (carpentry) á Worldskills 2024, heimsmeistaramóti iðngreina, sem haldið var daganna 10 til 15 september sl.
Lesa meira

Vinnuföt og öryggisbúnaður

Öryggismál eru stór hluti af náminu í verknámsdeildum FNV og nemendur þurfa að tileinka sér að setja öryggið alltaf á oddinn.
Lesa meira

Úrsögn úr áföngum

Síðasti dagur til að segja sig úr áfanga er mánudagurinn 9. september.
Lesa meira

Heimsókn ráðherra

Fimmtudaginn 29. ágúst komu góðir gestir í heimsókn til FNV þegar þrir ráðherrar Framsóknarflokksins þau Ásmundur Einar Daðason, barna- og menntamálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, menningar og viðskiptaráðherra og Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra heimsóttu skólann. Þau voru í fylgd þeirra Einars Einarssonar, formanns byggðaráðs Skagafjarðar, Stefáns Vagns Stefánssona, þingmanns, Sigfúss Inga Sigfússonar, sveitarstjóra og Sigurjóns R. Rafnssonar, formanns skólanefndar FNV.
Lesa meira

Úrtökupróf fyrir Gettu betur

Úrtökupróf fyrir Gettu betur lið FNV fer fram fimmtudaginn 29. ágúst í stofu 204 kl. 17:30.
Lesa meira

Fundur hjá útskriftarnemum

Þeir nemendur sem hyggjast útskrifast á þessu skólaári eru hér með boðaðir á fund miðvikudaginn 28.ágúst kl. 11:20 í stofu 301.
Lesa meira