22.01.2026
Lið Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra keppti í gærkvöldi í 16 liða úrslitum Gettu betur gegn Borgarholtsskóla.
Lesa meira
19.01.2026
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra er fyrsti framhaldsskólinn á Íslandi sem hefur fest kaup á tveimur nýjum vélarhermum ásamt uppfærslu á eldri hermakerfum frá Unitest Marine Simulators. Kaupin marka mikilvægt skref í áframhaldandi þróun á kennsluaðstöðu skólans í sjó- og vélstjórnargreinum.
Lesa meira
13.01.2026
Sveinspróf í húsasmíði var haldið í FNV dagana 9.–11. janúar. Prófið er bæði bóklegt og verklegt og markar mikilvægan áfanga í námi húsasmiða. Alls tóku 11 nemendur sveinspróf hjá FNV að þessu sinni og er það mikill sómi fyrir bæði nemendur og skólann að sveinspróf í húsasmíði sé haldið innan FNV.
Lesa meira
08.01.2026
Lið Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra er komið áfram í aðra umferð Gettu betur eftir sigur á Fjölbrautaskóla Suðurnesja í fyrstu umferð.
Lesa meira
07.01.2026
Frá og með vorönn 2026 gilda uppfærðar reglur um mætingu nemenda, en raunmæting þarf að vera að lágmarki 80% í hverjum áfanga.
Lesa meira
06.01.2026
Nú stendur yfir undirbúningsnámskeið fyrir sveinspróf í húsasmíði hjá FNV . Námskeiðið hófst mánudaginn 5. janúar og stendur til fimmtudagsins 8. janúar.
Lesa meira
15.12.2025
Nemendur hestabrautar í FNV fóru í vettvangsferð fimmtudaginn 11. desember til nýráðins landsliðsþjálfara A-landsliðs Íslands í hestaíþróttum, Ísólfs Líndals Þórissonar.
Hann rekur ásamt fjölskyldu sinni tamningastöð í Staðarhofi í Skagafirði.
Lesa meira
11.12.2025
Fimmtudaginn 4. desember sl. fór fríður flokkur eldri nemenda af rafvirkjabraut og vélstjórnarbraut í heimsókn í Blöndustöð en Landsvirkjun hefur, um nokkurra ára skeið, boðið nemendum upp á skoðunarferðir um stöðvarhús virkjunarinnar með leiðsögn sérfræðinga.
Lesa meira