Útivistarhópur FNV fékk kynningu frá Skagfirðingasveit

Útivistarhópur Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra fékk nýverið tækifæri til að prófa að síga og hlaut um leið frábæra kynningu hjá Björgunarsveitinni Skagfirðingasveit.
Lesa meira

FNV úr leik í Gettu betur

Lið Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra keppti í gærkvöldi í 16 liða úrslitum Gettu betur gegn Borgarholtsskóla.
Lesa meira

Nýir vélarhermar í kennslu hjá FNV

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra er fyrsti framhaldsskólinn á Íslandi sem hefur fest kaup á tveimur nýjum vélarhermum ásamt uppfærslu á eldri hermakerfum frá Unitest Marine Simulators. Kaupin marka mikilvægt skref í áframhaldandi þróun á kennsluaðstöðu skólans í sjó- og vélstjórnargreinum.
Lesa meira

Sveinspróf í húsasmíði

Sveinspróf í húsasmíði var haldið í FNV dagana 9.–11. janúar. Prófið er bæði bóklegt og verklegt og markar mikilvægan áfanga í námi húsasmiða. Alls tóku 11 nemendur sveinspróf hjá FNV að þessu sinni og er það mikill sómi fyrir bæði nemendur og skólann að sveinspróf í húsasmíði sé haldið innan FNV.
Lesa meira

FNV áfram í Gettu betur

Lið Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra er komið áfram í aðra umferð Gettu betur eftir sigur á Fjölbrautaskóla Suðurnesja í fyrstu umferð.
Lesa meira

Breyttar reglur um skólasókn og skráningu á fjarvistum nemenda

Frá og með vorönn 2026 gilda uppfærðar reglur um mætingu nemenda, en raunmæting þarf að vera að lágmarki 80% í hverjum áfanga.
Lesa meira

Undirbúningsnámskeið fyrir sveinspróf í húsasmíði í fullum gangi hjá FNV

Nú stendur yfir undirbúningsnámskeið fyrir sveinspróf í húsasmíði hjá FNV . Námskeiðið hófst mánudaginn 5. janúar og stendur til fimmtudagsins 8. janúar.
Lesa meira

Fyrsta viðureign FNV í Gettu betur 2026

Lesa meira

Skólahald hefst á nýju ári mánudaginn 5. janúar

Lesa meira

Vettvangsferð nemenda hestabrautar

Nemendur hestabrautar í FNV fóru í vettvangsferð fimmtudaginn 11. desember til nýráðins landsliðsþjálfara A-landsliðs Íslands í hestaíþróttum, Ísólfs Líndals Þórissonar. Hann rekur ásamt fjölskyldu sinni tamningastöð í Staðarhofi í Skagafirði.
Lesa meira