Ný námsbraut í matvælaiðn

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra hefur undanfarið, í samstarfi við Kaupfélag Skagfirðinga, unnið að nýrri námsbraut í matvælaiðn.
Lesa meira

Selma Barðdal skipuð skólameistari FNV

Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Selmu Barðdal Reynisdóttur í embætti skólameistara Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra til fimm ára frá 1. ágúst næstkomandi.
Lesa meira

Skólaslit FNV 2025

Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra var slitið við hátiðlega athöfn miðvikudaginn 28. maí.
Lesa meira

Brautskráning og skólaslit

Brautskráning og skólaslit Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra verða miðvikudaginn 28. maí kl. 13:00 í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Myndataka og undirbúningur sama dag kl. 11:00. Nánari upplýsingar í síma 455 8000. Allir velunnarar skólans velkomnir
Lesa meira

Undirbúningsnámskeið fyrir sveinspróf í húsasmíði.

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra mun halda undirbúningsnámskeið fyrir sveinspróf í húsasmíði 02. júní til 05. júní 2025 í verknámshúsi FNV. Kennsla hefst mánudaginn 2. júní kl. 10:00 og lýkur fimmtudaginn 5. júní. Námskeiðsgjald er kr. 50.000 Skráning fer fram á skrifstofu skólans í síma 455-8000 eða með tölvupósti á fnv@fnv.is. Síðasti skráningardagur er 26 maí 2025.
Lesa meira

Hrafnhildur Guðjónsdóttir

Örviðtal við Hrafnhildi félagsráðgjafa skólans.
Lesa meira

David Hidalgo Rodrigues

Örviðtal við David Hidalgo spænskukennara
Lesa meira

Innritun í dagskóla

Opið er fyrir innritun í dagskóla á haustönn 2025
Lesa meira

Brautskráning 28. maí

Brautskráning frá FNV verður í íþróttahúsinu á Sauðárkróki miðvikudaginn 28. maí kl. 13:00.
Lesa meira

Páskafrí 14. - 25. apríl

Kennsla eftir páskafrí hefst mánudaginn 28. apríl. Gleðilega páska.
Lesa meira